föstudagur, 5. október 2007

Fyrstu færsluna

á Hreytingur.is fær Dr. Aðalheiður heiðurinn af að rita. Eins og flestir vita er Anna María vel yfir meðallagi fyndin og því hefur hún hafið að blogga eftir miklar fortölur.
Njótið vel!!!

1 ummæli:

Anna María sagði...

Djöfull er þetta ógeðslega meiriháttar blogg!